Færsluflokkur: Bloggar
7.1.2008 | 23:24
Kaupþing í frjálsu falli...
Hlutabréfin mín í Kaupþingi eru í frjálsu falli. Er að koma kreppa?
Toyota seldi um 200 nýja Land Cruiser 200 jeppa í forsölu, án þess að fólk væri búið að prófa bílinn. Hvert eintak kostar 10 milljónir+... Er að koma kreppa?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2008 | 23:21
Mig svíður...
Mér svíður að ríkisstjórnin geri ekkert til að grípa inní nú þegar bensín og díselverð er að nálgast vitleysismörk. Ég átti von á meiru frá Samfylkingunni. Kannski er málið að þegar í stjórn er komið þá gleymist allt blaðrið um bætt lífskjör.
Íslendingar eru ömurlega léleg neytendaþjóð. Við látum endalaust ganga yfir okkur og kvörtum í hæsta falli í Reykjavík síðdegis. Í Frakklandi henda menn tonnum að rusli á göturnar og fá bót sinna meina. Við kvörtum varla.
Þá skil ég ekki af hverju Guðlaugur Þór er að verja það að hækka verð á heilbrigðisþjónustu. Það er ekki hemja að það kosti nærri 4000 krónur að bíða í 4 tíma á slysadeildinni. Er ekki hægt að nota þann 1.4 milljarð sem aukalega kemur í ríkiskassann af virðisaukaskatti vegna bensíns í að niðurgreiða heilbrigðiskerfið. Maður spyr...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2008 | 23:15
Almannahagsmunir...
Það er til orð sem er notað til að taka óæskilega aðila úr samfélaginu. Það kallast að gera eitthvað í þágu almannahagsmuna. Ég er almenningur og það væri því fyrir mína hagsmuni að gera eitthvað svo ég mætti lifa betur á einn eða annan hátt.
Ég bið því, í nafni almannahagsmuna, að þeir sem ganga um stræti og torg og berja mann og annan verði teknir og settir í tukthús. Lögreglustjóri svaraði litlu til af hverju það væri ekki búið að kalla ungan mann sem gengur um með hnefann á lofti í skýrslutöku. Það virðist svo vera á þessu blessaða landi að maður þurfi að drepa mann til að almannahagsmunir séu í húfi. Það má grípa inní atburðarásina miklu fyrr.
Ég prísa mig sælan að vera ekki betri í fótbolta en ég er. Þá væri ég í stórhættu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2008 | 23:10
En pabbi ég kann ekki að segja eþþþþþþ!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.1.2008 | 23:07
40 leikir !
12 lið, 22 leikir í Landsbankadeild karla.
10 lið, 18 leikir í Landsbankadeild kvenna.
Maí nálgast!
Það er kominn fiðringur í mann!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2008 | 00:52
Quagmire - frábær fýr!
Vildi benda á þennan snilling úr Family guy. Hérna er best of syrpa. Enginn perri gaurinn!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2008 | 00:45
Fyndinn one-liner!
Sumir stand-up (uppistandarar) eru með frábæra one-liners. Heyrði þennan um daginn og finnst hann snilld:
"Why does the girl from earth always win miss universe..."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2008 | 00:41
Sonurinn fer að labba!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2008 | 00:39
Áfram Luton
Liverpool skeit létt á sig í dag er þeir gerðu 1-1 jafntefli við Luton.
Þeir hefðu betur gefið eftir miðasöluna... Luton hefði þá sýnt meiri auðmýkt við stórveldið. Vona að Luton hafi það í endur-leiknum sem verður á Anfield. En Liverpool má eiga það að þeir stóðu í Luton mönnum í dag, en á það ekki að vera öfugt farið?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2008 | 00:35
Macworld 08 - Nýjungar á leiðinni
Það bíða flestir Mac-notendur spenntir eftir Macworld 2008 en þá eru nýjungar í Mac-heiminum kynntar af Steve Jobs forstjóra Apple. Nú hefur listi "leikið" á netið þar sem tilgreindir eru hlutir sem eiga að líta dagsins ljós á Macworld.
Listinn er skemmtilegur yfirlestrar en tekið skal fram að þetta gæti einnig verið kjaftæði frá A-Ö. En hérna er listinn og verður fróðlegt að sjá hvort eitthvað af þessu kemur.
Það sem mér finnst spennandi á listanum eru:
*iPhone með 3G stuðningi
*Ný Mac book pro - endurhönnum
*Mac book nano - sem er ekki með geisladrifi og super-portible
*Nýjir Cinema skjáir sem eiga að vera mun betri en þeir sem nú eru í umferð
Listinn:
Mac Nano
• Redesigned Mac–Mini
• Half the height as its predecessor
• Now has an anodized aluminum shell.
• 2.2GHz and 2.4GHz Santa Rosa chips
• 32GB flash solid state drive (64GB build-to-order option, also option for 160GB conventional HDD)
• On sale at MacWorld, ships February
Mac Pro
• Based off the Penryn chipset
• Dual 2.8 GHz Penryn Xeons standard
• 2GB of RAM standard
• 320GB HDD standard
• NVIDIA GeForce 8600 GT Graphics standard
• Blu-Ray build-to-order option for an extra $400
MacBook Pro
• Mobile Penryn Chipset
• 2.4GHz and 2.6GHz Speeds
• 17” gets LED backlighting
• 15” gets a build-to-order higher resolution similar to the 17” model
• Keeping the 8600M GT graphics, but upping the video memory to 256MB and 512MB
• Black anodized aluminum option similar to the iPod classic
• On sale at MacWorld, ships February
Cinema Displays
• Built in 2 megapixel iSight camera
• Same resolutions
• LED backlighting
• All support 1080HD
• New Prices : 20”: $399; 23”: $599; 30”: $1,249
• On sale at MacWorld, Available at MacWorld
MacBook Nano
• Ultraportable Mac
• Same screen resolution and size as the current MacBooks; 13” at 1280x800
• 1.6GHz and 1.8GHz low voltage Core 2 Duos
• Low end model to feature a 32GB SSD and the higher end to have a 64GB SSD
• $1,499 and $1,999 Respectively
• No Optical Drives
• Intel Integrated Graphics
• 10 Hours of Battery Life
• On sale at MacWorld, Available at MacWorld
iPhone
• SDK Available at MacWorld
• Developers can sell their signed apps from iTunes starting in March
• New software includes Multimedia messaging, video recording with the camera, and an eBook reader
• iPhone games available from the iTunes store
• 3G iPhone announced (looks similar to the existing model)
• iPhone available in more countries
iTunes & iPod
• iTunes 8 released along with Movie Rentals and eBooks
• Software update for iPod Classics and Touches to support eBooks
Front Row 3.0
• All Leopard compatible Macs will be able to use it
• Support for the iTunes Store
• eBook Reader
• SDK for 3rd Parties to make plugins
• Can be controlled via Apple Remote, iPhone, or iPod Touch
• iCal, Mail, and Safari integration
MacTouch
• New product not in the MacBook family
• Two 9" multitouch-sensitve widescreens, both at 1280 x 854
• Innovative, minimalist, two-way folding/sliding, dual-screen, multi-position design with magnetic clasps. Inspired by the paperback book, but thinner, more flexible and surprisingly tough.
• No optical drive or mechanical HDD, uses a SSD drive.
• Will run most existing OS X apps when in dual screen mode; 2nd screen becomes keyboard and touchpad
• iPhone-ish springboard when in single screen mode
• Multitouch sensitive version of iPhoto
• Bluetooth, 802.11b/g, USB2.0, optical/analogue audio in/out, built in speakers & microphone.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)