24.7.2008 | 00:10
Dark Knight er ömurleg mynd...
Ég hef ekki séð Dark Knight en allir sem hafa séð hana haldi ekki vatni og segja þetta bestu mynd allra tíma. Ég er hræddur um að fara á hana og verða fyrir vonbrigðum útaf of miklum væntingum.
Þess vegna nota ég gamalt bragð til að draga úr væntingum sem er að telja myndina fyrirfram lélega. Þá fær hún sennilega sanngjarna meðferð hjá mér.
Hef gert þetta áður og alltaf virkað...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.