Snögg-grillaður furðufugl...

Fór í massaflott grill til Ella félaga um daginn. Boðið var uppá lambalund, kjúklingabringu og snögg-grillaðan strút. Smakkaðist vel með góðu rauðvíni og bjór í lokin.

Þar sem ég veit að Elli les bloggið mitt meira en eðlilegt getur talist þá tilkynnist það hér með að ég er einn heima fram yfir helgi og til í annað grill á þeim tíma.

ps... mæli með Ella sem ljósmyndara, allir þeir sem ætla að giftast, skilja eða vantar fjölskyldumyndir fari á www.erling.is. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband