25.5.2008 | 23:40
Júróvísíon, smúróvísíon, rússavísíon...
Geri það að tillögu minni að hætta að taka þátt í Smúróvísion. Við eigum ekki nógu margar vinarþjáðir til að eiga séns. Rússar sópuðu frá fyrrum ríkjum Sovétríkjanna og unnu óverðskuldað með einhverju gimpi á minnsta skautasvelli heims. Glatað.
Danir komu aldrei þessu vant til bjargar og sáu til þess að við lentum ekki í 16. sæti. Verðum að þakka þeim það.
En það á að búa til sérkeppni sem heitir Baltikvísíon og svo Skandinavíuvísion og svo rest of Júróvísion. Þá mögulega verður þetta sanngjarnt.
Júróvísíon í núverandi formi hefur liðið undir lok!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.