1.5.2008 | 23:00
Ósmekklegt hjá Visi.is...
Ég hef haft mikið álit á Visi.is að undanförnu. Hins vegar snérist álit mitt í algjörlega þegar Visir.is kom með mjög ósmekklega fyrirsögn á dögunum. Það á ekki að reyna að reka alvöru fjölmiðil en láta svo inn efni sem mjög viðkvæmt í eðli sínu og nota ósmekklegar fyrirsagnir. Líklega hefur blaðamaðurinn hlegið að eigin fyndni en almenningur finnst atburðirnir í Austurríki hörmulegir.
Ég mæli með að ritstjóri Visis.is taki fyrir allt svona enda ekki til þess falli að Visir.is haldi trúverðugleika sínum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.