14.4.2008 | 23:17
Gott grill í Keflavík...
Skellti mér í gott grill í Kefalvík á föstudaginn. Hann Hilli Þórlinds bauð uppá rif að hætti hússins, kjúklingabringur og stökka vængi. Alveg frábær matur og ekki var verri kræsingur sem frúin hans Hilla bauð með. Róbert fréttastjóri kom með kaldann og við teiguðum einn eða tvo. Síðan skelltum við okkur á Keflavík - ÍR og sáum Keflvíkinga skeina ÍR-ingum.
Frábært kvöld í Keflavík... á maður kannski að flytja?
Varla...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.