29.3.2008 | 00:15
Olíufélögin eiga ekki bensíniđ...
Vinur minn vinnur hjá olíufélagi og hann tók sér tíma í ađ útskýra verđmyndum á eldsneyti. Samkvćmt ţví ţá eiga olíufélögin ekki bensíniđ sem er á landinu. Stóru félögin úti eiga ţađ og verđi hćkkanir erlendis ţá verđa ţau íslensku ađ hćkka líka. Ástćđan er ađ ţađ er víst svakalega dýrt ađ kaupa marga milljón lítra af olíu og ţví er ţetta gert svona.
Morkiđ en líklega rétt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.