Súkkulađirúsínur...

Konan sótti mig í vinnuna í dag og ég ćtlađi ađ skutla frúnni og prinsessunni heim og svo fara sjálfur í útréttingar. Ég átti ekki von á öđru en prinsessan myndi vilja fara heim og leika eđa horfa á smá sjónvarp.

En öllum ađ óvörum vildi hún koma međ mér í útréttingar. Ég benti henni á ađ ţađ yrđi ekkert gaman en hún stóđ föst á sínu og vildi međ.

Gott og vel. Ég skutlađi frúnni heim og lagđi af stađ. Viđ vorum ekki fyrr farinn af stađ en hún segir "Pabbi, gefđu mér súkkulađirúsínur sem eru á milli sćtanna." Ég mundi ekki eftir neinum slíkum veigum í bílnum. En hún mundi ţađ blessuđ. Síđan um daginn er ég setti einhvern afgang í boxiđ milli sćtanna.

Ţađ var sem sagt ekki einungis félagsskapur minn sem sótt var í. Nei, súkkulađirúsínurnar voru máliđ. Ţađ fylgir sögunni ađ ég lét ţetta eftir henni enda frábćr ferđafélagi.

Hún kann sig hún Auđur mín... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband