4.3.2008 | 22:43
Dýr er Laugardalsvöllur...
Las að Laugardalsvöllurinn er að fara helv. vel frammúr áætlunum. Er það ekki að verða lenskan í dag. Áætlanir eru bara til að hafa eitthvað á blaði. Svo verður allt miklu dýrara.
Svo bendir hver á hvorn annan og enginn vill ekki bera ábyrgð. Það er líka íslenskt fyrirbæri.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.