Greiðslur fyrir að hætta...

Jón Karl þáverandi forstjóri Icelandair fékk 60 milljónir fyrir að hætta. Ég efa ekki að Jón hafi gegnt skyldum sínum vel en fyrr má nú fyrr vera. Hvað fær verkamenn borgað í starfslokagreiðslu þegar þeir hætta? Varla mikið.

Einhver kastaði því fram að forstjórar þurfa háar greiðslur þar sem þeir eru ekki ráðnir strax aftur í stjórnunastöður fyrr en seinna. Jón var ráðinn til nýs fyrirtækis áður en hann hætti. Þarf hann þvi virkilega 60 milljónir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband