25.2.2008 | 18:47
Forstjóri Glitnis lćkkar laun sín um 50%...
Lárus Welding ćtlar ađ lćkkan launin sín um 50%. Gott og vel. Ađhald hjá Glitni og uppsagnir. En ţađ besta er. Hann lćkkar úr 9,5 milljónum í 4,8 milljónir!
Vildi ađ ég vćri í ţessari ađstöđu. En er ţađ ekki. Myndi vilja hćkka launin mín um 50%.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.