Eignaðist blogg-vin - Óvænt útspil!

Vildi þakka nýjasti og eina blogg-vini mínum fyrir að óska efrtir að vera blogg-vinur minn. Sigge vinkona mín er frábær í alla staði og komst á jólakortalistann með stæl með þessu óvænta útspili sinu.

 Hvet alla sem vilja vera blogg-vini mína að óska eftir því (eða hvernig sem það er gert). Mér líður eins og ég hafi eignast nýjan vin.

 Sigge, þú átt inni stóran bjór og tvö skot! (Lofa ekki að allir fái sömu fríðindi).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég kem og rukka þig um þennan bjór og þessi skot í sumar svo vertu viðbúinn! Gaman að geta fylgst með vinum, nýjum og gömlum svona í gegnum netheima verð ég að segja. Sé að þú ert kominn með lítinn pjakk og allez! Til hamingju með það! hugsaðu þér bara Hilli, að það eru um 8-9 ár síðan maður sá þig síðast en ekki veit ég hvað verður eiginlega um tímann! :-)

Sigrún Björk Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 10:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband